
lirik lagu við tveir - bubbi morthens
lítill strákur kallar á pabba sinn
blómin vaka á velli grænum
heiður er himininn
litill strákur bíður faðminn sinn
hlátur hjartað bræðir
og litli lófinn þinn
hér liggjum við tveir og trúum því
að guð sé góður og ljúfur
tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur
þarna krunkar krummi á börnin sín
krummi hann er fuglinn okkar
á vænginn sólin skín
lítill strákur fann þar sem hann grær
fjögurra blaða smára
augun hrein og tær
hér liggjum við tveir og trúum því
að guð sé góður og ljúfur
tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur
hér liggjum við tveir og trúum því
að guð sé góður og ljúfur
tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur
hér liggjum við tveir og trúum því
að guð sé góður og ljúfur
tyggjum strá,horfum hátt
til himins pabba stúfur
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu when did we? - charming liars
- lirik lagu small town girls - wade forster
- lirik lagu save the day - pilt chamberlain (rapper)
- lirik lagu signos vitales - gvtz
- lirik lagu hold my mind - witchrider
- lirik lagu sir walter scott - richard mitchley - my native land
- lirik lagu afraid - enoxy
- lirik lagu mr.tempo - wheelarella ✪
- lirik lagu ostatni odlot babuni - zacier
- lirik lagu alkonyatkor - benkó dixieland band