lirik lagu utangarðsmenn - kyrrlátt kvöld
[verse 1]
það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn
ryðgað liggur bárujárn við veginn
máfurinn, múkkinn og vargurinn
hvergi finna innyflin
[verse 2]
meðan þung vaka fjöll yfir hafi
í þögn stendur verksmiðjan ein
svo langt frá hafi
ekkert okkar snýr aftur heim
[verse 3]
því allir fóru suður í haust
í kjölfar hins drottnandi herra
bátar fúna rotna við naust
það nam vart með öðru en að hnerra
[verse 4]
dauðadóm sinn hvað hann upp og glotti
þorpsbúa hann hafði að háði og spotti
síldin farin, fer ég líka
suður á bankana vald
[verse 1]
það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn
ryðgað liggur bárujárn við veginn
máfurinn, múkkinn og vargurinn
hvergi finna innyflin
[verse 2]
meðan þung vaka fjöll yfir hafi
í þögn stendur verksmiðjan ein
svo langt frá hafi
ekkert okkar snýr aftur heim
[verse 3]
því allir fóru suður í haust
í kjölfar hins drottnandi herra
bátar fúna rotna við naust
það nam vart með öðru en að hnerra
[verse 4]
dauðadóm sinn hvað hann upp og glotti
þorpsbúa hann hafði að háði og spotti
síldin farin, fer ég líka
suður á bankana vald
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu xxxtentacion - #imsippinteainyohood (nft)
- lirik lagu ill pekeño & ergo pro - splinter cell
- lirik lagu insane driver - ghosts
- lirik lagu sly boy - st. francis of assisi
- lirik lagu shax - malo
- lirik lagu carter sauce - set your heart ablaze (rengoku rap)
- lirik lagu burak kut - fındık kurdum
- lirik lagu fat ray - juice
- lirik lagu chukky & bruno cammá - hijos de las estrellas
- lirik lagu vanessa neigert - es lohnt sich