lirik.web.id
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

lirik lagu una torfa - appelsínugult myrkur

Loading...

[verse 1]
ég þori ekki alveg heim
ekki strax
ef að ég fer inn
og loka á eftir mér er óvíst að
nóttin haldi sínu striki

[verse 2]
vindinn gæti lægt
það gæti stytt upp
það gæti komið dagur
ef ég fylgist ekki mjög vel með
það gæti gerst á augnabliki

[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hverju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélegur dansari
en ágætis skemmtun

[verse 3]
veistu það ég sver
ég er alveg viss
rigning hefur aldrei áður
fallið svona fallega
hvenær lærði vatn að fljúga?
[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hverju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélegur dansari
en ágætis skemmtun

[verse 4]
ég ætla aldrei heim
ég verð hér
því ef ég fer mun nóttin hætta að
vera svona heillandi
það gæti gerst á augnabliki

[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hverju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélеgur dansari
en ágætis skemmtun

[chorus]
það er þung þögn og vindur
appelsínugult myrkur
í fimmta hvеrju spori sést ég
dansa í pollum af ljósum
baða út höndum og fótum
ég er lélegur dansari
en ágætis skemmtun


Lirik lagu lainnya:

LIRIK YANG LAGI HITS MINGGU INI

Loading...