lirik.web.id
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

lirik lagu skálmöld - álfheimur

Loading...

úti blæs og fjörður frýs
fimbulvetur ræður
yfir vakir álfadís
inni loga glæður

varúlfs heyrist vígagól
vargurinn er óður
álfabarn í krömum kjól
kúrir sig hjá móður

hrynja og skjálfa gljúfragil
grýta þig bjálfar magrir
heima þeir sjálfir halda til
hér sofa álfar f-grir

þrumuguðinn skóginn skók
skjól er óðinn lofum
lesum við á lærða bók
leggjumst þar og sofum

álfabörn í hárri höll
heyrist enginn grátur
ráfa úti risar, tröll
ráðast álf-gátur

kvöldin brenna kaldar senn
kálfsins spenna græðir
völdin renna aldar enn
álfsins penna ræðir:
hlýja greiðir hálfa leið
harma- sneiðir kveinið
lýja reiðir álfa eið
arma neyðir veinið


Lirik lagu lainnya:

LIRIK YANG LAGI HITS MINGGU INI

Loading...