lirik lagu sigurður guðmundsson - það snjóar
Loading...
 
 
nú held ég heim á ný
þó heldur sé hann kaldur
og þó bæti bylinn í
og bíti frostið kinnar mér sem kaldur
nú held ég heim á leið
þó heldur sé hann napur
og þó gatan enn sé greið
þá geng ég hana ofurlítið dapur
því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar
samt held heilög jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar
núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin felur sporin mín
ég geng um hjarnið ofurlítið dapur
því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar
samt held heilög jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar
núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin
felur sporin mín
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu ibe - diipimpää
 - lirik lagu love hunters - …like no other bitch!
 - lirik lagu bremen - quem diria ?
 - lirik lagu cavasoul - just hold me
 - lirik lagu kim feel (김필) - life
 - lirik lagu bianco - il momento che preferisco
 - lirik lagu fish with feet - fermented urine
 - lirik lagu sunshine christo - here4theride
 - lirik lagu ysr gramz - somewhere in america
 - lirik lagu shrunk coma - time machine