lirik lagu sigurður guðmundsson & memfismafían - það snjóar
Loading...
nú held ég heim á ný
þó heldur sé hann kaldur
og þó bæti bylinn í
og bíti frostið kinnar mér sem galdur
nú held ég heim á leið
þó heldur sé hann napur
og þó gatan enn sé greið
þá geng ég hana ofurlítið dapur
því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar
samt held heilög jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar
núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin felur sporin mín
ég geng um hjarnið ofurlítið dapur
því það snjóar
í hjarta mér það snjóar bara og snjóar
samt held heilög jól
þó harðir blási vindar
þá rís æ úr austri sól
sem allar sorgir blindar
núna held ég heim til þín
uns hrímhvít fönnin felur sporin mín
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu bosco - a nous alle
- lirik lagu aashir wajahat & nayel - tumse main mila
- lirik lagu shugo tokumaru - malerina
- lirik lagu slater (vv) - going home
- lirik lagu glory o'vision - project x
- lirik lagu gustavo gatsby - "realm of the gods" (s01) [ep04] feat. lord beerus
- lirik lagu the last morning - falling apart
- lirik lagu выпрямиспину (vypriamispinu) - exnpc
- lirik lagu ryan castro & sog - mi fortuna
- lirik lagu ночной (nochnoi) & enolber - штурм (assault)