lirik lagu samaris - ég vildi fegin
ég vildi feginn verða að ljosum degi
en vera stundum myrk og þögul nótt;
en vera stundum myrk
ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum
unz vekti eg þig með ljósgeyslunum mínum
ég vildi feginn verða að ljosum degi
en vera stundum myrk og þögul nótt;
þá væri eg leiðarljós á þínum vegi
þig lyki eg faðmi þá þú svæfir rótt
svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast
og o’ní gröf ég með þér færi seinast
ég vildi feginn verða að ljosum degi
en vera stundum myrk og þögul nótt;
en vera stundum myrk
ég vefðist um þig, væri í faðmi þínum
unz vekti eg þig með ljósgeyslunum mínum
ég vildi feginn verða að ljosum degi
en vera stundum myrk og þögul nótt;
þá væri eg leiðarljós á þínum vegi
þig lyki eg faðmi þá þú svæfir rótt
svo undur dauðtrúr ég þér skyldi reynast
og o’ní gröf ég með þér færi seinast
ég vildi fеginn verða að ljosum degi
en vera stundum myrk og þögul nótt
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu tom faubridge & natalie melinda - hide & seek
- lirik lagu surfbort - lucky
- lirik lagu jpro (rapper) - stick to the vision
- lirik lagu gungor - re-member [not from love song to life]
- lirik lagu 2shanez - limbo
- lirik lagu legoteddys - i couldn’t be more in love
- lirik lagu hayley williams - friends or lovers
- lirik lagu dpans & monsters (grc) - pireos kai kifisias
- lirik lagu shane eagle - wolves
- lirik lagu бизае (bizae) - 666xbet