lirik.web.id
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

lirik lagu ruddagaddur - hinn alræmdi

Loading...

[intro]
“sumir eru fæddir glæpamenn og vita ekki muninn á réttu og röngu!
það eina sem þeir skilja er hnefinn!
þeir eru stórhættulegir samfélaginu!”
“…hann sem er mesti ræningjaforingi fjalla og skóga!”
“hann fór gjörsamlega í ræsið”
“hann sagði alltaf að hann væri saklaus”

[verse 1: ruddagaddur]
með lögum skal land byggja svo ég samdi lag
um það þegar ég datt í ham, rændi, ruplaði, seldi dóp og lamdi mann
braut lag sem átti að fylgja þegar ég framdi það
og varð til trafala og löggu~kallinn, hann var var við það
var handtekinn í nafni laganna fyrir allan andskotann
en kallinn kann ekki að skammast sín svo sparið skammirnar
ég get svo svarið það, ég rúllaði óvart af stað
og gekk til liðs við bandalag sem framdi skandala, yo
moðerfokkerar sem spila grimman game
flestir vargar sem þið þekkið ekki grimmari en þeir
menn sem fara eitthvert heim, singing in the rain
og fara chillaðir með brеitt bros og illa sáttir heim
framkvæmdi hluti sem eru mannskæðir
hata samt glæpi en elska glæpsamleg athæfi
til í allt kjaftæði sem skapar vandræði
kallinn rændi rauðri málningu og málað’allan bæinn

[chorus: ruddagaddur]
já, yo, ég er á óðu róli
vilt ekki eiga mig sem óvin, homie
skalt óttast eins og ég sé kóngulóin
já, ég er hinn alræmdi jói bófi
yo, ég er á óðu róli
vilt ekki eiga mig sem óvin, homie
skalt óttast eins og ég sé kóngulóin
já, ég er hinn alræmdi jói bófi

[verse 2: ruddagaddur]
búinn að brjóta reglurnar on the regular
síðan ég lærði að naga neglurnar
nota enskusletturnar og reykja retturnar
og kalla konur kellingar og skoða h~lling af
myndum þar sem þær eru naktar og settar í stellingar
ég fór og skemmdi margt og mikið
og sénsinn að ég borgaði fyrir skemmdirnar
strækaði eins og þrumur og eldingar
með skítugar hendurnar
tók tök~m og það engum vettlinga
rataði á dómstóla punktur is og var sléttsama
ekkert að fokk’aránd, grímur og blockabláw
hoppum á dílerinn þinn og fremjum vopnað rán
við erum hunangs greifingjar og ekkert getur stoppað þá
forðist frá! fokk sama þótt við heyrum þetta fokking sánd
þetta “woop! woop!” ~ þetta hljóð í löggunni
að skipta sér af því sem kemur ekki löggum við
en löggi minn, ég er saklaus og neita allri sök
ég var bara í mínu sakleysi að brjóta lög

[chorus: ruddagaddur]
já, yo, ég er á óðu róli
vilt ekki eiga mig sem óvin, homie
skalt óttast eins og ég sé kóngulóin
já, ég er hinn alræmdi jói bófi
yo, ég er á óðu róli
vilt ekki eiga mig sem óvin, homie
skalt óttast eins og ég sé kóngulóin
já, ég er hinn alræmdi jói bófi

[skit]
“svona eins og minkurinn
veiðir sér bara til skemmtunar
miskunarlaus skepna…
já, minkurinn er líka rosalega krúttlegur
en þú vilt samt ekkert að hann sleppi inní hænsnakofa..”

[verse 3: minkurinn]
oh sh~t, minkurinn er mættur
lömbin eiga ekki séns og mýsnar eru í hættu
háma í mig alla stórlaxa í læknum
eins fokking gott að hænsnakofinn þinn sé læstur
getið ekki siðað mig til, þið skuluð forðast frá mér
verðlaun fyrir þann sem nær í skottið á mér
já, skítugt er orðið á mér
er með lykilinn af breiðholti á mér

[outro]
“stelpur, passið ykkur á honum, hann er glæpamaður..”
“ég er í lögreglunni í reykjavík”
“lögreglan í reykjavík kemur þessu heimili ekkert við”
“hah! þennan brandara verð ég að segja strákunum í ræsinu!
hahahahahaha….”
“hvað er þetta ræsi eginlega?”
“..ræsið? það er… heyrðu mig, sagði ég þér ekki að þegja?”


Lirik lagu lainnya:

LIRIK YANG LAGI HITS MINGGU INI

Loading...