lirik lagu offbít - ekki í dag
finnst þeim ætti að vera sama um mig
finnst svo einsýnt að þau hati mig
hverjum ætti að þykja vænt um mig
gaur sem klúðar öllu sem hann kemur við
ég ligg og glápi út loftið
ég nenni ekki anda
ég er fortíð, svarthol
en ekki ennþá inn á korti
eða finnst það
kannski ég ætti bara að hlægja en
bylinn í kringum mig virðist ekki ætla að lægja ég
ferðast milli tilfinninga
flestar bara eftirsjá
hoppa á milli minninga
gerir ekkert nema rífa upp sár
finnst þau feik þessi tár
því ég á þau ekki skilið
og þessi veggur svo hár
kannski seinna fer ég yfir
en ekki í dag
svo stingandi vá
ósýnileg, er innan á
spjótið er kalt af dauðaþrá
alla framtíð skal afskrá
þér hefur liðið svona áður
og þú komst yfir það
örin þín eru þráður
stríðsigra og hvað?
nei, ekki í dag
þessi sæng og þessi koddi
þau halda mér á floti
rótgróin við lakið sem að límir mig við botninn
rís upp af of til og þykist vera heill
frýs aftur þegar ég skil að allt saman var feill
ég fór í rétt átt en var á röngum vegi
við förum kannski sátt
en það er sárt á hverjum degi
kannski á morgun verður dagur í litum
kannski á morgun það er allt sem við vitum
kannski vakna ég
ekki alltaf sem ég vona það
kannski á morgun
en ekki í dag
svo stingandi vá
ósýnileg, er innan á
spjótið er kalt af dauðaþrá
alla framtíð skal afskrá
þér hefur liðið svona áður
og þú komst yfir það
örin þín eru þráður
stríðsigra og hvað?
nei, ekki í dag
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu joda - przelew
- lirik lagu giovanni neve - te quiero mama
- lirik lagu maty noyes - drug addict
- lirik lagu akoji - the day i woke up drowning
- lirik lagu owtiss - i can't fall asleep
- lirik lagu the boyfriends (band) - first love (never dies)
- lirik lagu gnash - seasons
- lirik lagu lucky daye - these signs
- lirik lagu misunderstood demon - bx
- lirik lagu swish da god - i gotchu