lirik.web.id
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

lirik lagu nydonsk - hjlpau mr upp

Loading...

hjálpaðu mér upp
ég get það ekki sjálfur.
ég er orðinn leiður
á að liggja hér.
gerum eitthvað gott.
gerum það saman.
ég skal láta fara
lítið fyrir mér.
viðlag:
hjálpaðu mér upp
mér finnst ég vera að drukkna (x3)
hvað getum við gert
ef aðrir bjóða betur?
dregið okkur saman,
skriðið inn í skelina?
nei, það er ekki hægt
að vera minni maður.
láta slíkt og annað eins
spyrjast út um sig.
viðlag…
þú. þú getur miklu betur en þú hefur gert.
þú. ert ekki sami maður og þú varst í gær.
þú. þú opnar ekki augun fyrr en allt er breytt,
opnar ekki augun fyrr en allt of seint.
hjálpaðu mér upp,
mér finnst ég vera að drukkna,
drukkna í öllu þessu í kringum mig.
gerum eitthvað gott
gerum það í snatri.
ég verð að láta fara
lítið fyrir mér.
viðlag…


Lirik lagu lainnya:

LIRIK YANG LAGI HITS MINGGU INI

Loading...