lirik lagu maria olafs - lítil skref
[verse 1]
tek lítil skref og reyni að gleyma
gleyma því sem þú sagðir
lítil skref og stari út í myrkrið
geng hægt í áttina frá þér
[pre-chorus]
eftir langri slóð, langri slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
[verse 2]
tek lítil skref en þegar ég horfi til baka
sé ég þig varla í fjarska
[pre-chorus]
sé bara langa slóð, langa slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
[pre-chorus]
eftir langri slóð, langri slóð
[chorus]
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
lítil skref og mun ekki stoppa
held áfram í áttina frá þér
og ég verð heil á ný, heil á ný
tek lítil skref en held alltaf áfram
held áfram í áttina frá þér
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu daren (dvg) - poster child
- lirik lagu hail to the king - lunar affliction
- lirik lagu bazart - meer dan ooit
- lirik lagu lando chill - take it slow
- lirik lagu byzantine - trapjaw
- lirik lagu demi-god (rus) - pain in heart
- lirik lagu up10tion - go!
- lirik lagu johnny diggson - vs. casa [platz 3 battle - jbb 2015]
- lirik lagu lilwhitechocolate - ilikefuzzysocks
- lirik lagu james delleck - beau parleur