
lirik lagu laddi - nesti og nýja skó
ek ég um á lettanum og læt mér líða vel
lilla, stína og strákarnir þau bíða eftir mér
því halda skal af stað í rall
austur fyrir fjall á ball
(o ho ho) með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró
(o ho ho) en þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó
diddi, kalli og lúlli drógu lettann upp á veg
dældin á frambrettinu var ekki alvarleg
gáfum við þá druslunni inn
og náðum brátt á dansleikinn
(o ho ho) með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró
(o ho ho) en þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó
strax bauð diddi upp dömu og vildi sýna listadans
djæfaði og tvistaði svo sá í iljar hans
en sortnaði fyrir augum og datt
og endahnút á dansinn batt
(o ho ho) með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró
(o ho ho) en þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó
(o ho ho) með nesti og nýja skó
(o ho ho) var lagt af stað í ró
(o ho ho) en þegar austar dró
(o ho ho) var ekið út í mó
(o ho hooo) mér var um og ó
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu nathan payne - dust on a rainbow
- lirik lagu cecilia pantoja - no pasa más
- lirik lagu air - under the sun
- lirik lagu frog - just use yr hips var. vi
- lirik lagu mark pritchard, thom yorke - back in the game
- lirik lagu isaac kimani - store runner freestyle
- lirik lagu miloš kodić - nije mi ni dočeg
- lirik lagu q lazzarus - goodbye horses (acapella)
- lirik lagu ynkeumalice - hercules broccoli
- lirik lagu travis (ita) - 16 anni