lirik lagu laddi - hátíð í bæ
[texti fyrir “hátið í bæ”]
[vísa 1]
ljósadýrð loftin gyllir
lítið hús yndið fyllir
og hugurinn heimleiðis leitar því æ
man ég þá er hátíð var í bæ
[vísa 2]
ungan dreng ljósið laðar
litla snót geislum baðar
ég man það svo lengi svo lifað ég fæ
lífið þá er hátíð var í bæ
[viðlag]
hann fékk bók en hún fékk nál og tvinna
hönd í hönd þau leiddust kát og rjóð
sælli börn nú sjaldgæft er að finna
ég syng um þau mín allra bestu ljóð
söngur blítt svefninn hvetur
systkin tvö ei geta betur
en sofnað hjá mömmu ég man þetta æ
man það þá er hátíð var í bæ
[viðlag]
hann fékk bók en hún fékk nál og tvinna
hönd í hönd þau leiddust kát og rjóð
sælli börn nú sjaldgæft er að finna
ég syng um þau mín allra bestu ljóð
söngur blítt svefninn hvetur
systkin tvö ei geta betur
en sofnað hjá mömmu, ég man þetta æ
man það þá er hátíð var í bæ
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu august augie - god never fails
- lirik lagu леонид агутин (leonid agutin) - до дыр (to holes)
- lirik lagu green day - american idiot (live at the whisky)
- lirik lagu yokay - let me go
- lirik lagu michael yonkers - mr. jenning's fruit fly farm
- lirik lagu silver dreamer - fungal crown
- lirik lagu rozov - внутривенно (intravenously)
- lirik lagu haoczoki - maggie
- lirik lagu ntando thegreat mabaso - push through the shadows
- lirik lagu уннв (unnv) - не смыкая глаз (without closing eyes)