
lirik lagu laddi - flikk flakk
strax er ungur ég var
ég öllum öðrum drengjum af bar
ég fór flikk~flakk heljarstökk
hnakka og hliðarstökk
og labbað’ á höndunum tveim
í skóla var ég sérflokki í
súpergáfað undraséní
ég kenndí matreiðsluskóla
aðeins þriggj’ ára
og latínu ég kunni klára
ef píu ég pæli að ná
ég passa að hún horfi mig á
fara flikk~flakk heljarstökk
hnakka og hliðarstökk
og labba á höndunum tveim
ég er aðaltöffarinn í bænum
og enginn vafi leikur á
að aðaltöffarinn í bænum
er enginn annar en
enginn annar en
enginn annar en
enginn annar en ég
ef píu ég pæli að ná
ég passa að hún horfi mig á
fara flikk~flakk heljarstökk
hnakka og hliðarstökk
og labba á höndunum tveim
ég er aðaltöffarinn í bænum
og enginn vafi leikur á
að aðaltöffarinn í bænum
er enginn annar en
enginn annar en
enginn annar en
enginn annar en ég
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu lambert and nuttycombe - my own beat
- lirik lagu мювмик (myuvmik) & yuno (anya aiz) - velour (remix)
- lirik lagu alekset - еду (i'm going)
- lirik lagu vision talk - ögonblick
- lirik lagu fresh icee - blessings
- lirik lagu maja söderström - lat
- lirik lagu wyauno - jodeci
- lirik lagu sloper - undertow
- lirik lagu j kbello - borracho
- lirik lagu tangerinecat - grief