lirik lagu jóipé x króli - hvar er ég nuna
[chorus]
hvar er ég núna? að detta útaf, mínúturnar virðast vera löngu búnar
hvar er ég núna ég? að detta útaf, stend einn neita höfðinu að lúta
[verse 1 – króli]
sporið hvarf fyrir svolitu síðan
missti í gær allt vitið og svo líðan
mun samt halda ótrauður áfram, ekki tala um þetta nánar
ást það eina sem ég á
hlandvolg mjólk í skálinni og svo skófar
þrái bara ekka, frið og lófa
venjum og siðum, kastað út um gluggan
á harða, harða spretti frá mínum eigin skugga
[verse 1 – jóipé]
hvar er ég, hvar stend ég, hvert er ég að fara
þreyttur og þungur og bara alveg sama
loka mig inni, kem engu út úr munni
draumur sem ég ekki þekki
tók það í mína einu tvær hendur
eiginlega nenni engu lengur
ég vil bara vera einn með sjálfum mér
með engan ofan á mér
bara hausinn minn og ég
[verse 2 – króli]
ég er þreyttur en ég sef samt nóg
tilfinningin gölluð en samt alltaf frekar tóm
hugsum svarið og það er þvílík furða því ég er einn með sjálfum mér og það er enginn að spurja
ú ay, hvað er planið?
ay, hausinn útþaninn?
ay, hvað er planið?
ay, hausinn útþaninn?
[chorus]
hvar er ég núna? að detta útaf, mínúturnar virðast vera löngu búnar
hvar er ég núna ég? að detta útaf, stend einn neita höfðinu að lúta
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu shimshai - move mountains
- lirik lagu detritus - feel
- lirik lagu suicidal angels - terror is my scream
- lirik lagu trio da huana - dança do ice
- lirik lagu lana del rey - midnight dancer girlfriend
- lirik lagu agrypnie - nychthemeron
- lirik lagu votchezanick? - 942 my world
- lirik lagu johnny paycheck - you better move on
- lirik lagu bedoes & kubi producent - introdukcja
- lirik lagu 5past - waiting