lirik lagu iceguys - þegar vetur
[verse]
þó ég gæti sagt
að mér líði í skammdegi vel
þá er það samt satt
ég sver
að einsemdin læðist að mér
[pre~chorus]
ég gæti brosað
og ég gæti lofað
og ég gæti logið
og logið að mér
[chorus]
en þegar vetur gerir vart við sig
og dagar líða fljótt
ertu áfylling á kaffið mitt
þegar ég sé ekki sól
ég þarf eitthvað eða einhverja
sem ylja mér
í desember
[verse]
það er svo margt
sem mig
langar að vita um þig
ef úti er kalt
ég spyr
má koma og veita þér yl
[pre~chorus]
því þú gætir brosað
og þú gætir lofað
og þú gætir logið
og logið að mér
[chorus]
en þegar vetur gerir vart við sig
og dagar líða fljótt
ertu áfylling á kaffið mitt
þegar ég sé ekki sól
ég þarf eitthvað eða einhverja
sem ylja mér
í desember
[bridge]
allt fullt af skrauti
en svo tómlegt hjá mér
(tómlegt hjá mér)
þó að ég þrauki
þá veistu það vel
(þú ert)
stjarnan mín
(stjarnan mín)
þarfnast þín
(þarfnast þín)
í desеmber
[chorus]
en þegar vetur gеrir vart við sig
og dagar líða fljótt
ertu áfylling á kaffið mitt
þegar ég sé ekki sól
ég þarf eitthvað eða einhverja
sem ylja mér
í desember
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu диди (didi) (rus) & элпи (elpy) - слёзы ночами (tears at night)
- lirik lagu sara oromchi - imagine (the voice performance)
- lirik lagu the pineapple thief - magnolia (acoustic)
- lirik lagu miyaan - обезьяна (monkey)
- lirik lagu img - intelligent music group - another night
- lirik lagu dirty suc & selecta - italiano
- lirik lagu spencer mb & oryx (uk) - pixelated kisses (re-remix) [alternate version]
- lirik lagu samuel úria - ainda estamos aqui
- lirik lagu zeca veloso - o sopro do fole
- lirik lagu whyukanti - i'll stay in tob