lirik lagu hatari - hatrið mun sigra
[verse 1: matthías]
svallið var hömlulaust
þynnkan er endalaus
lífið er tilgangslaust
tómið heimtir alla
hatrið mun sigra
gleðin tekur enda
enda er hún blekking
svikul tálsýn
[chorus: klemens]
allt sem ég sá
runnu niður tár
allt sem ég gaf
eitt sinn gaf
ég gaf þér allt
[verse 2: matthías]
alhliða blekkingar
einhliða refsingar
auðtrúa aumingjar
flóttinn tekur enda
tómið heimtir alla
hatrið mun sigra
evrópa hrynja
vefur lyga
rísið úr öskunni
sameinuð sem eitt
[chorus: klemens]
allt sem ég sá
runnu niður tár
allt sem ég gaf
eitt sinn gaf
ég gaf þér allt
allt sem ég sá
runnu niður tár
allt sem ég gaf
eitt sinn gaf
ég gaf þér allt
[outro: klemens, matthías]
ég gaf þér allt
ég gaf þér allt
hatrið mun sigra
ástin deyja
ég gaf þér allt
hatrið mun sigra
gleðin tekur enda
ég gaf þér allt
enda er hún blekking
svikul tálsýn
hatrið mun sigra
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu ryan caraveo - land of the grey
- lirik lagu mc igu - bem calmo
- lirik lagu lost & spacey - blunts inside the rain
- lirik lagu antonym - is he gon' pop
- lirik lagu elisabeth andreassen - vaken i en dräm
- lirik lagu slava - cash paper
- lirik lagu björn afzelius - mitt hjärtas fågel
- lirik lagu mr yéyé - droit dans le mur (ancienne version)
- lirik lagu peach pit - peach pit
- lirik lagu masrhón - sobremesa