lirik.web.id
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

lirik lagu grafík (isl) - rottorkueiturheimur

Loading...

[verse]
rotturnar munu erfa heiminn
eitur og kjarnorka duga ekki á kvikindin
sprengjur sem eyða skulu lífi
en húsin standa auð fyrir helvitis rotturnar
upp úr holræsunum skriða þær
og skilja eftir spor í sprengjuryki vitfirringa

[chorus]
sprengjurarna standa tilbúnar
til þess að sprengja upp allan heiminn
rotturnar bíða viðbúnar
til þess að taka við af manninum dauðum

[chorus]
sprengjurarna standa tilbúnar
til þess að sprengja upp allan heiminn
rotturnar bíða viðbúnar
til þess að taka við af manninum dauðum

[verse]
friðardúfan má sin litils gegn
byssuleik öldunga sem hugsa bara um peninga
við viljum manninn i ödvegi
og lífríki náttúrunnar i algjört jafnvægi
[chorus]
sprengjurarna standa tilbúnar
til þess að sprengja upp allan heiminn
rotturnar bíða viðbúnar
til þess að taka við af manninum dauðum

[chorus]
sprengjurarna standa tilbúnar
til þess að sprengja upp allan heiminn
rotturnar bíða viðbúnar
til þess að taka við af manninum dauðum


Lirik lagu lainnya:

LIRIK YANG LAGI HITS MINGGU INI

Loading...