lirik.web.id
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

lirik lagu grafík (isl) - missifengur

Loading...

[verse]
vera lítill liggja lágt
sitja fint og standa á tá
gera það sem ekki má
stóri bróðir gerir það aldrei

[chorus]
enginn friður
engin ró
heimurinn er
svo stór

[verse]
stærst er best og minnst er verst
sjálfur er ég besti drengur
ná á toppinn, lifa feitt
fita á kroppinn númer eitt

[chorus]
tala hæst og
vita best
þekkja flest
og sýnast mest

[chorus]
lukkan kemur
og lukkan fer
áður en
þú vest af
[verse]
nýir tímar og ný mál
yfirvigt hrukkur og grá hár
lifið kemur og lifið fer
en þú alltaf stendur

[chorus]
nakin gegn
sjálfum þér
draumnum
varð ekki af


Lirik lagu lainnya:

LIRIK YANG LAGI HITS MINGGU INI

Loading...