lirik.web.id
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

lirik lagu gcd, bubbi morthens & rúnar júlíusson - svarta sara

Loading...

á hundrað og þrjátíu í myrkri
svæfandi suð í vél
hvítur geislinn kyssir grjótið
ég er heitur og mér líður vel

vegurinn er grýttur, ég er grýttur
það er rigning og mér líður vel
vegurinn er grýttur, ég er grýttur
það er rigning og mér líður vel

svarta sara er ekki bara
beinskipt tengd í æð
svarta sara er gráðug mamma
sem bíður þín á næstu blindhæð
blindhæð ~ blindhæð

á hundrað og þrjátíu í myrkri
og ég næ ekki rás tvö
slappaðu af mín littla ljúfa
happatalan mín er sjö


Lirik lagu lainnya:

LIRIK YANG LAGI HITS MINGGU INI

Loading...