lirik.web.id
a b c d e f g h i j k l m n o p q r s t u v w x y z 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 #

lirik lagu gamli nói - bubbi morthens

Loading...

gamli nói, gamli nói
gæðamaður var
góðri úr örk þá gekk hann
góða hugmynd fékk hann
gnægðir víns, já gnægðir víns
hann gróðusetti þar

hann það vissi, hann það vissi
að hefur skepna hver
þorfina áþekka
þörfina á að drekka
þrúguvínið, þrúguvínið
þorstans lækning er

kellu nóa, kellu nóa
kalla væna má
aldrei vöngum velti
vín í karl sinn helt
þannig konu, þannig konu
þyrfti ég að fá

aldrei sagð’ún, aldrei sagð’ún:
“ekki meira sú
of mikið sér á þér
ég tek staupið frá þér.”
áfram skenkti, áfram skenkti
öðlingskvinnan sú
kallinn nói, kallinn nói
í kinnum rjóður var
hárbúsk hafði hann þéttan
hökutoppinn nettan
krús að tæma, krús að tæma
kall var ávalt snar

gott var þá, já gott var þá
og glaðvært mannlífið
kátir veislu kallar
hvergi fýludallar
sáust edrú, sáust edrú
súrir við manns hlið

þá var aldrei, þá var aldrei
aðeins dreypt á veig
svekktu þá ei sveina
sermoníur neinar
sérhvern drykk, já sérhvern drykk
menn drukku í einum teyg


Lirik lagu lainnya:

LIRIK YANG LAGI HITS MINGGU INI

Loading...