lirik lagu friðrik dór - fröken reykjavík
hver gengur þarna eftir austurstræti
og ilmar eins og vorsins blóm
með djarfan svip og ögn af yfirlæti
á ótrúlega rauðum skóm
ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún fröken reykjavík
ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún fröken reykjavík
þad er hún fröken reykjavík
þad er hún fröken reykjavík
hver situr þar með glód i gullnum lokk-m
í grasinu við arnarhól
svo æskubjört í nýjum nælonsokk-m
og nýjum flegnum siffon kjól
ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún fröken reykjavík
ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún fröken reykjavík
þad er hún fröken reykjavík
þad er hún fröken reykjavík
hver svífur þarna suður tjarnarbakka
til samfundar við ungan mann
sem biður einn á brúnum sumarjakka
hjá björkunum við hljómskálann
ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún fröken reykjavík
ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún fröken reykjavík
þad er hún fröken reykjavík
þad er hún fröken reykjavík
ó, það er stúlka engum öðrum lík
þad er hún fröken reykjavík
sem gengur þarna eftir austurstræti og
á ótrúlega rauðum skóm
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu kaz bałagane - nowy chleb
- lirik lagu taboo original broadway cast - church of the poison mind / karma chameleon
- lirik lagu puzzle - utopia 2
- lirik lagu mando - 2am
- lirik lagu taboo original broadway cast - talk amongst yourselves
- lirik lagu by d. will - killed the devil by d.will
- lirik lagu rayane diniz & luana - pneu de estepe
- lirik lagu wolfie's just fine - a song for the election
- lirik lagu juice=juice - keep on 上昇志向!!
- lirik lagu 孫子涵 - 一刀未剪