
lirik lagu emmsjé gauti - kill me
[texti fyrir “k!ll me”]
[vísa 1]
alltaf í gangi eins og útvarp, ég finn þú nennir þessu varla
vildir líta út eins og tupac, en ert með klút alveg eins og halla
fór langar leiðir eins og rúta, fór til helvítis og baka
þú þarft að hafa svaka úthald ef þú vilt vinna við það sama
[viðlag]
var að bumpa nýja stöffið þitt og ég hugsaði “k!ll me”
þú varst bara bókaður, því ég var fokking busy
[vísa 2]
tengdur eins og símalína
heitur eins og suður~ítalía
heita sætið, top 5, fokka þessum gaurum upp eins og (pow, pow, pow)
alltaf eitthvað til að bralla
[hjól í næsta halla]
og ligg í pappír [eins og malla]
ég sjálfur trúi þessu varla
þegar ég leyfi ykkur að smakka
leyfi ykkur að skoða í mér hjartað
það voru ekki margir sem voru seldir
því það er skrítinn draumur að harka
en ég hef alltaf elskað óvissuna og spennuna sem hún skartar
og núna er ég á stað sem marga dreymir um, og ég þakka
ég lærði á sjötta gír en ég bakka
lærði að jöklar bráðna og sjatna
lærði að ekkert hérna er eilíft, nеma virðingin sem þú safnar
[viðlag]
var að bumpa nýja stöffið þitt og ég hugsaði “k!ll me”
þú varst bara bókaður, því ég var fokking busy
bumpa nýja stöffið þitt og ég hugsaði “k!ll me”
þú varst bara bókaður, því ég var fokking busy
[vísa 2]
alltaf í gangi eins og útvarp, ég finn þú nennir þеssu varla
hættið að ofpeppa hvora aðra, leyfið verkunum að tala
sumir dudes gefa ekkert út, en leyfa sér að blaðra
já, alveg að fara að meika það, já alltaf sama sagan
elsku kall þú ert ekki jafn nettur og þú heldur
haltu áfram að gera ekki sh~t, það fór þér betur
b~tch, þú ert ekki game, þú ert glitch
veist ekki neitt, en samt snitch
sama hvað þú ert að cook’a og hefur að bjóða
ég hef bara alls enga lyst
já, ég ætla að segja þér twist
já, ferillinn þinn verður [styst]
já, gefðu píunni þinni að drekka sem fyrst, því hún virkar eitthvað svo þyrst (oh, sh~t)
já, ég nenni ekki lengur, þeir sem rífa kjaft en breyta síðan engu
þeir sem lofa að mæta og breyta leiknum
en virkuðu á senuna eins og motherfokking mengun
keyri þetta á reynslu
keyri þetta á þráhyggju og seiglu
keyri þetta á öllu sem ég motherfokking kann
á mátulega gáfulegri heimsku
[viðlag]
var að bumpa nýja stöffið þitt og ég hugsaði “k!ll me”
þú varst bara bókaður, því ég var fokking busy
var að bumpa nýja stöffið þitt og ég hugsaði “k!ll me”
þú varst bara bókaður, því ég var fokking busy
bumpa nýja stöffið þitt og ég hugsaði “k!ll me”
þú varst bara bókaður, því ég var fokking busy
bumpa nýja stöffið þitt og ég hugsaði “k!ll me”
þú varst bara bókaður, því ég var fokking busy
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu amon sethis - the blood red temple
- lirik lagu dragan stojnić - nestaću tad
- lirik lagu chance the rapper - link me in the future
- lirik lagu i hate music [rus] & dead larry - юра (yura)
- lirik lagu kingdom heirs - just drink the water
- lirik lagu lailah dean - classroom
- lirik lagu jason wade - a think piece
- lirik lagu young $age - scorpio szn
- lirik lagu nico roberts - f**ked up
- lirik lagu nessa barrett - p*rnstar (live)