
lirik lagu egó (isl) - tungan
[verse]
tunga þín hringar sig saman
í munni mínum og bíður
snákur sem spýtir eitri
snákur sem spýtir eitri
hvar fefur þú verið?
[verse]
ég leitaði, langir mimmir gangar
augu þín voru sjló af hassi
vorum við kannski dæmdir fangar
langir dimmir gangar
[pre~chorus]
bleikur máninn, dimmar nætur
veröldin með okkur grætur
fara á fætur eins og ekkert sé
vaða blóð uppí hné
[chorus]
mig langtar að skríða inní þig
veröldin sem átti að vera okkar er farin
leyfðu mér að hverfa aftur til uppruna míns
veröldin sem átti að vera okkar er farin
[verse]
níðri í dalnum stara augun blá
hvað er það sem augun sjá?
eyddar borgir, brenndan svörð
fölar vofur standa vörð
[pre~chorus]
bleikur máninn, dimmar nætur
veröldin með okkur grætur
fara á fætur eins og ekkert sé
vaða blóð uppí hné
[chorus]
mig langtar að skríða inní þig
veröldin sem átti að vera okkar er farin
leyfðu mér að hverfa aftur til uppruna míns
veröldin sem átti að vera okkar er farin
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu phineas iu be & ferb iu em - d0n pku0nq ckj d3 s4u nku ck0 rack
- lirik lagu kanoé (bel) - autodidacte
- lirik lagu lion la capriolo - shory
- lirik lagu lee vasi - am i ready?
- lirik lagu bg mooney & baby0 - will you hold me down?
- lirik lagu lil $tackz (pa) & cartier (pa) - w!fi
- lirik lagu lil 86 - zieman
- lirik lagu lipye & hermeez - danirex
- lirik lagu fullychop - say goodbye (ll50)
- lirik lagu stiggy james - tell you again