lirik lagu dyrdin - meistari á skíðum
ég hitti hann
í bláfjöllum einn bjartan dag
útitekinn með kolsvart hár
töffaraglott á vörunum
hann ruddist fram
fyrir mig við skíðalyftuna
ógeðslega öruggur með sig
ég hélt að það myndi líða yfir mig
hann leit á mig
og ég roðnaði alveg niðrí tær
brosti til mín og bauð mér far
með sér í lyftunni upp á topp
hann sagði mér
að hann væri skíðakennari
myndi kenna mér bæði brun og svig
ef hann bara mætti kyssa mig
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
svo kysstumst við
og við þeystum saman hönd í hönd
niður allar bröttu brekkurnar
keyrðum niður gamlar kellingar
svo fór ég heim
og hann sagðist myndu hringja í mig
nú sit ég við símann svekkt og sár
það eru liðin tuttugu og fimm ár
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
hann er meistari á skíðum
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu ten - shadow
- lirik lagu zacarías ferreira - como amigo sí pero como amor no
- lirik lagu ted gärdestad - back in the business
- lirik lagu geno samuel - once in a lifetime
- lirik lagu עדן בן זקן - mamtak - ממתק - eden ben zaken
- lirik lagu yung flu - platinum
- lirik lagu stacey - run. (amapiano remix)
- lirik lagu falseff - что дальше будет? (what's next?)
- lirik lagu olltii (올티), lone (론) - meant
- lirik lagu declan mckenna - the group