![lirik.web.id](https://lirik.web.id/tema/logo.png)
lirik lagu daniil - lækka
[intro]
tommy on the floor
[hook]
veist hver ég er segja mér heyri ekki nei þið megið lækka
hvar sem ég er
vill ekki stoppa hér stutt þótt ég bíð og ég bíð
ég er með þetta á mér
það sem ég get
mér líður vel að ég get breytt hjá mér
[verse 1]
þótt ég muni taka dub ef að ég vill
labba út meðan þú labbar inn
ég er með þetta á lás
komdu með
heimurinn er minn
ekkert sem að ég er með sem að geri ykkur efins
tek stórt skref en ég vill taka stærra
bara út um allt ég vill gefa aðeins hærra
ég er ekki að læra
ég mun aldrei hætta
[hook]
veist hver ég er segja mér heyri ekki nei þið megið lækka
hvar sem ég er
vill ekki stoppa hér stutt þótt ég bíð og ég bíð
ég er með þetta á mér
það sem ég get
mér líður vel að ég get breytt hjá mér
veist hver ég er segja mér heyri ekki nei þið megið lækka
hvar sem ég er
vill ekki stoppa hér stutt þótt ég bíð og ég bíð
ég er með þetta á mér
það sem ég get
mér líður vel að ég get breytt hjá mér
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu ogie alcasid - sana'y ikaw na nga
- lirik lagu fossil collective - rivers edge by fossil collective
- lirik lagu benjah - grizz
- lirik lagu adam patten - don't know how i'm gonna tell you
- lirik lagu modern echo - sleepwalker
- lirik lagu irie révoltés - soleil
- lirik lagu suspicious stench - shutdown
- lirik lagu south central cartel - knock on wood
- lirik lagu language arts - hot air balloon
- lirik lagu arma blanca - breaking the chains (bonus track)