lirik lagu daniil - elska
[verse 1: daniil]
ég er einn á þessum skemmtistað
veit ekki hvort ég eigi að tala við hana (hana)
hræddur um að þú viljir mig ekki til baka (ekki til baka)
en hún er fallegasta stelpa sem að ég hef séð svo mér er sama (svo mér er sama)
[verse 2: lil binni]
þú ert eins og gerð fyrir mig
viltu elska mig til baka
í sambandi, brosandi
svo hamingjusöm
[chorus: lil binni & daniil]
þú elskar mig (þú elskar mig)
þú elskar mig ekki (þú elskar mig ekki)
þú elskar mig (þú elskar mig)
þú elskar mig ekki (þú elskar mig ekki)
[verse 3: lil binni]
augun mín finna þín og ég lifna við
ekki sama saga, önnur tilfinning
gæsahúð út um allt eins og að labba inni í frysti
ég vil þig
[verse 4: daniil]
hugsa um þig alla daga
hugsar hún það sama
spurningar ég spyr mig sjálfann, enginn getur svarað
er hún enn þá þarna fyrir mig
eða er hún farin fyrir einhvern annan?
[chorus: lil binni & daniil]
þú elskar mig
þú elskar mig ekki
þú elskar mig
þú elskar mig ekki
þú elskar mig (þú elskar mig)
þú elskar mig ekki (þú elskar mig ekki)
þú elskar mig (þú elskar mig)
þú elskar mig ekki (þú elskar mig ekki)
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu karima ammar - un domani per noi due
- lirik lagu gabe carter - anything you need
- lirik lagu matty waves - come thru
- lirik lagu queen lee - up now
- lirik lagu the 69 eyes - stigmata (gothic mix)
- lirik lagu yuno miles - intro
- lirik lagu tbe - balablu (mumu)
- lirik lagu albert bouchard - r.u. red d2
- lirik lagu last heroes & woodlock - is it so wrong (waiting on you)
- lirik lagu megaherz - freigeist