
lirik lagu bubbi morthens - þannig er nú ástin
Loading...
strákar elska stráka
stelpur elska stelpur
stelpur elska stráka
strákar elska stelpur
þannig er nú ástin
hún leynist allstaðar
nóttin elskar myrkrið
myrkrið þráir ljósið
ljósið finnur daginn
dagurinn kyssir mig
þannig er nú ástin
og ástin hún elskar þig
konur elska orðið
orðið fylgir rósum
rósir kyssa hjartað
hjartað fórnar sér
þannig er nú ástin
já ástin sem betur fer
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu jazzyfatnastees - little black dress
- lirik lagu некромантик (necromantic) [rus] - silk road
- lirik lagu the kairos (band) - keep it on the low
- lirik lagu hachi - deep sleep sheep
- lirik lagu sherifflazone - marécages
- lirik lagu cashin' out - untitled
- lirik lagu fust - open water
- lirik lagu rach - sourire mesquin
- lirik lagu little waist - five exits in search of a character
- lirik lagu paixe & shaggyx999 - der hayır