
lirik lagu bubbi morthens - lítið lag
Loading...
eitt fátækt ljóð við lítið lag
mér líður seint úr minni
þar fæddist sumarf~gran dag
við fyrstu okkar kynni
og ljóðið, það er ljúft og milt
um litla stúlku og ungan pilt
er höfðu saman hjörtun stillt
á heillabrautu sinni
og ljóðið mitt við lagið þitt
fær líf í höndum þínum
það hefur marga stund mér stytt
og stefnir huga mínum
að öllu því sem áður var
og okkar fundum saman ber
það geymir mætar minningar
í munarómi sínum
og láttu ljóðið mitt
sem lengst í huga þér búa
og litla þýða lagið þitt
með listsemd að því hlúa
því ljóðið það er ljúft og milt
um litla stúlku og ungan pilt
sem höfðu saman hjörtun stillt
og á hvert annað trúa
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu collective variety crew - john boyega
- lirik lagu derek pope - dance alone
- lirik lagu theromanov - the heretics
- lirik lagu galactic pucks - taco tuesday (live sessions)
- lirik lagu yves nisha - gümüş
- lirik lagu xavi jordan - amor pasajero
- lirik lagu beamerlight - что ты им расскажешь (wayttt)
- lirik lagu cameron london - dark side of the mic (single version)
- lirik lagu zano (fra) - gore
- lirik lagu jackie black - broken heart