
lirik lagu bubbi morthens - draumur
fallega kona ljósgula fegurð
hvít er vonin inni í mér
það er engin sól sem lengur
skín á veginn þar sem ég fer
mig dreymdi þig einu sinni enn
einu sinni einu sinni einu sinni enn
mig dreymdi þig einu sinni enn
einu sinni einu sinni einu sinni enn
fallega vina ljósgula fegurð
ég er að reyna að finna mig
ég ferðast um í huga mínum
rekst þar sífellt bara á þig
mig dreymdi þig einu sinni enn
einu sinni einu sinni einu sinni enn
mig dreymdi þig einu sinni enn
einu sinni einu sinni einu sinni enn
fallega hjarta ljósgula fеgurð
inni í mér er allt svo breytt
ég skrifa í símann til þín orðin
en sendi aldrеi öllu er eytt
mig dreymdi þig einu sinni enn
einu sinni einu sinni einu sinni enn
mig dreymdi þig einu sinni enn
einu sinni einu sinni einu sinni enn
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu friendship commanders - desperately seeking
- lirik lagu espama trincana - eu e tu vai noivar
- lirik lagu anderson - estime dans ton cœur
- lirik lagu euro5tar - halifax
- lirik lagu cldsummer - falling4you
- lirik lagu bob dylan - rocks and gravel (solid road) (freewheelin’ outtake, nyc, 1962)
- lirik lagu slul - krew
- lirik lagu terro (duo) - 4 u
- lirik lagu jake austin walker - worst part
- lirik lagu damian drăghici & tania turtureanu - te-am iubit