lirik lagu björgvin halldórsson - þó líði r og öld
Loading...
alltaf þrái ég þig heitt
þó líði ár
í heiminum getur ei neitt
þerrað mín tár
þó líði ár og öld
er ást mín ætíð ætluð þér
þó gleymir þú í heimsins glaum
öllu um mig – ég elska þig
í svefni sem vöku
sé eg þig
brosandi augun þín
yfirgefa ei mig
þó líði ár og öld
er ást mín ætíð ætluð þér
þó gleymir þú í heimsins glaum
öllu um mig – ég elska þig
svo flykkjast árin að
og allt er breytt
í minning unni brenna þó
augun þín heit
þó líði ár og öld
er ást mín ætíð ætluð þér
þó gleymir þú í heimsins glaum
öllu um mig – ég elska þig
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu gorillaz - stylo (labrinth snes remix)
- lirik lagu denzel curry - ice age
- lirik lagu pastora soler - que va a ser de mi
- lirik lagu andreas moe - ocean - lcaw radio edit
- lirik lagu major van winkle - #wkl
- lirik lagu don omar - that's how we roll (fast five remix)
- lirik lagu señor coconut - riders on the storm
- lirik lagu joe - i wanna know - radio edit
- lirik lagu creutzfeld & jakob - software
- lirik lagu cat stevens - i've got a thing about seeing my grandson grow old