
lirik lagu birnir - 10 fingur
[texti fyrir “10 fingur”]
[fyrir~viðlag: herra hnetusmjör]
ég stend á krossgötu í hiljuðum skóm
líðandi forsetum og dóttur hans jóns
en sama hvað, ákalla aðra val
ég bið til þín, bið til þín
[viðlag: herra hnetusmjör]
ég læt tíu fingur upp til þín
ég bið til þín
ég bið til þín, ég bið
læt tíu fingur upp til þín
ég bið til þín
ég bið til þín, ég bið
[vísa 1: herra hnetusmjör]
hausinn á mér segir þú munt spara þig
og hausinn á mér segir þú þarft engan til að tala við mig
gott fólk á bakvið mig sem vilja mér vel
en hverjum get ég treyst, ef ég treysti ekki mér?
kaldur, fljótandi, getur einhver komið til móts við mig?
veit hvað, er á línunni, ábyrgðin er of yfirþyrmandi
[vísa 2: birnir]
týni mér, í hugmyndinni
sjálfan mig og hvernig aðrir sjá mig
þú veist, hvern ég vinn fyrir
ég þarf einhvern sem að skilur mig
guð fyrirgefðu mér
ég mæti ef það er ves
geri meira en ég get
ég er með virði þeirra á mér
og ég vafði gull utan um jaxlanna
og setti þetta allt ofan á axlirnar
fyrir þér til að laga allt saman
treysti því hann leiðir mig á betri stað
[fyrir~viðlag: herra hnetusmjör]
ég stend á krossgötu í hiljuðum skóm
líðandi forsetum og dóttur hans jóns
en sama hvað, ákalla aðra val
ég bið til þín, bið til þín
[viðlag: herra hnetusmjör]
ég læt tíu fingur upp til þín
ég bið til þín
ég bið til þín, ég bið
læt tíu fingur upp til þín
ég bið til þín
ég bið til þín, ég bið
[verse 3: herra hnetusmjör, birnir]
toppurinn er fallegur úr fjarska
en þeir ættu erfitt með að anda hér
harkaðu eins og lífið er manndráp hér
uppskírðan er ekki til að taka með
first mál á dagskrá er að ég vakna
passa upp á þessu, ekkert sem þeim vantar
eruð ný~blankir ekki tala við mig
þú þarft ekki að fara ég vil hafa þig hér
allt sem ég þarf og meira til
er með sjón á því sem nærir mig
og ég lofa að halda haus
svo í sumar og í haust, sagan endurtekinn endalaust
held því niðri fyrir þau, endist á leiðinni eltandi draum
ég passa að fylla dagskrá þegar ég vakna
held mér of uppteknum til þess að sakna
[fyrir~viðlag: herra hnetusmjör]
ég stend á krossgötu í hiljuðum skóm
líðandi forsetum og dóttur hans jóns
en sama hvað, ákalla aðra val
ég bið til þín, bið til þín
[viðlag: herra hnetusmjör]
ég læt tíu fingur upp til þín
ég bið til þín
ég bið til þín, ég bið
læt tíu fingur upp til þín
ég bið til þín
ég bið til þín, ég bið
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu olivia newton-john & john travolta - take a chance
- lirik lagu csjh the grace - 4월 첫 날 (april's fools day)
- lirik lagu antifuckboy & dvdraxed / dvdraxg0at - леброн (snippet 22.06.2025)*
- lirik lagu three to one - haunted
- lirik lagu teege! - love it (feat. big e)
- lirik lagu kemal malovčić - svako sebi
- lirik lagu 808dash! - parasite!
- lirik lagu 2fox & laville - elevation
- lirik lagu sully (ca) - peace of mind
- lirik lagu csoky - ma is