lirik lagu baggalútur - jólaland
ég veit um lítið land
sem liggur við fætur þér.
jarðvegurinn syndsamlega sætur er.
þar skín sykruð sól
á sýrópsgosbrunna
og karmellaða kandíflosrunna.
þar getur þú keypt gott
í gl-ssúrskreyttum kauphöllum
af stimamjúk-m hunangsbornum hlaupköllum.
þér býðst að bragða allt.
það bráðnar á tungunni
og þú endurmetur allt sem hún kunni.
setjumst upp á sykurský,
svífum jólalandið í
— staðdeyfum vilja og vit.
laumumst inn í undraheim
áhyggjurnar? gleymum þeim.
burt með allt samviskubit.
þar dvel ég drjúga stund,
dýfi mér í sykurbað.
ég gæti auðveldlega verið vikur að.
legið leti í,
lepjandi frosið sjitt
og sykurmola sett í gosið þitt.
setjumst upp á sykurský,
svífum jólalandið í
— staðdeyfum vilja og vit.
laumumst inn í undraheim.
áhyggjurnar? gleymum þeim.
burt með allt samviskubit.
hér vil ég eiga heima, hér vil ég öllu gleyma.
setjumst upp á sykurský
og svífum jólalandið í
— staðdeyfum vilja og vit.
laumumst inn í undraheim.
áhyggjurnar? gleymum þeim.
burt með allt samviskubit.
jólanamminamminamm.
namminamminamminamm.
— ég er svo aldeilis bit.
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu oscar aviles & victor cuadros orq & coros - mi peru
- lirik lagu booba feat. damso & gato - pinocchio
- lirik lagu quarteto ímp4r - o cara legal
- lirik lagu gnash feat. rkcb - feelings fade
- lirik lagu raspigaous - 7 milliards et des poussières
- lirik lagu quarteto ímp4r - umnenhumcemmil
- lirik lagu sauruxet - karkkitehdas
- lirik lagu gaby del castillo, cayetano yamileth & oliver esteban - yo voy a ser rey leon
- lirik lagu cain rising - fool
- lirik lagu bruninho & davi - pra dizer que sim