lirik lagu baggalútur feat. jóhanna guðrún - við tvö
Loading...
ég hef þolað þig lengi.
það er eflaust gagnkvæmt mat.
gegnum þykkju og þynnku
— þú varðst mín, þar við sat.
ég hef helgað þér líf mitt.
líkast til klárum við það
— gegnum sætu og sýru —
sameinuð, sama hvað.
við tvö tollum sjálfsagt saman.
tíminn græðir öll sár.
við tvö fögnum framtíðinni
og fellum eitt, tvö tár.
gleðilegt nýtt ár.
ég hef vakað við hlið þér,
horft þig á og efast smá.
glímt við allskonar ára
— eftirsjá sefar þá.
við tvö tollum sjálfsagt saman.
tíminn sker úr um það.
við tvö fögnum framtíðinni.
við finnum henni stað.
við tvö tollum sjálfsagt saman.
tíminn læknar flest sár.
við tvö fögnum framtíðinni
og fellum eitt, tvö tár.
gleðilegt nýtt ár.
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu lars l - take a bit of my life
- lirik lagu andrew fontenot - nights like this
- lirik lagu subtact & jay rodger - burden
- lirik lagu vírus sonoro - esquinas
- lirik lagu aïsha - kamisama no ijiwaru
- lirik lagu kate tempest - europe is lost
- lirik lagu ann scott - anchors
- lirik lagu luis costa & grupo uno - la historia de un muchacho (el naufrago)
- lirik lagu david versailles - me llama
- lirik lagu versi - bila kekasih merajuk