lirik lagu ástarpungarnir - aleinn á nýársdag
[vers]
þú lofaðir að segja mér
þú lofaðir að segja mér frá þér
þú lofaðir að hugs’um mig
þú lofaðir en ekkert gékk eftir
[pre chorus]
það þarf tvo í þetta samband ekki einn sem stendur alltaf vaktina
ég leita alls sem okkur vantar, það vantar bara eldspýtuna
[chorus]
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú ert sko eins og
íla á gamlárskvöld
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú yfirgafst mig
ég var aleinn á nýársdag
[vers]
hvað er erfitt við að senda eitt sms?
hvað er erfitt við að segja hvar þú ert?
ég veit að þú ert í lagi
parís, róm þarf að vita hvert þú ferð
[pre chorus]
afhverju þarf ég alltaf að minna á mig
afhverju þarf ég alltaf að hugsa um þig
afsakið ónæðið
þarf ég að bíða eitthvað mikið lengur?
[chorus]
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú ert sko eins og
íla á gamlárskvöld
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú yfirgafst mig
ég var aleinn á nýársdag
[solo]
[chorus]
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú ert sko еins og
íla á gamlárskvöld
ég gaf þér allt, ég gaf þér þúsund falt
ég gaf þér heimin allar stjörnurnar
þú yfirgafst mig
ég var aleinn á nýársdag
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu thalia abdon - h.e.t.d
- lirik lagu たかやん (takayan) - ありのまま (don't need to change)
- lirik lagu superjones - c.d.s.
- lirik lagu easydor - gusti i dado
- lirik lagu elijah nisenboim - stealing fire
- lirik lagu fly anakin - ghost
- lirik lagu no signal (band) - santa's little helper
- lirik lagu br33zy - horns
- lirik lagu new found glory - white christmas
- lirik lagu zaythemusic - talk of the town