lirik lagu aldís fjóla - brenndu brýr
Loading...
ekki sama hvað er sagt?
og of mörg álit?
föst í ofhugsun
og óttast skrefið út úr hýði?
ef buguð ert
af allskyns væntingum annarra
taktu tjaldið frá
trúðu á
það sem aðrir sjá
í þér
blaðið öfugt snýr
snúðu því!
þar til efinn flýr
brenndu brýr
brenndu brýr
dragðu andann djúpt inn
hér er allt sem til þarf
finndu kraftinn
leyfðu ljósinu′ að lýsa inn
kýldu vegginn út
opnaðu
fyrir allt sem býr
í þér!
taflið öfugt snýr
svo snúðu því
þar til efinn flýr!
brenndu brýr!
berstu fyrir þig!
kveiktu neista’ á ný!
finndu hann
breyta ótta′ í öskuský!
sýndu þeim hvað býr
í þér
taflið öfugt snýr
svo snúðu því
þar til efinn flýr
rífðu tjaldið frá
trúðu á
það sem aðrir sjá
í þér
þar til taflið snýr
þér í vil
þar til óttinn flýr
brenndu brýr
Lirik lagu lainnya:
- lirik lagu jašar ahmedovski - ...a oko mene ženski svet
- lirik lagu l0wset - chrome hearts (snippet 18.02.2024)*
- lirik lagu freddie konings - nine
- lirik lagu los bunkers - olor a viejo
- lirik lagu hgh (norway) - miracle working man
- lirik lagu isaiah mendiola - love letters
- lirik lagu goca krstić - tanga
- lirik lagu kim larsen and jungledreams - tangled up in blue
- lirik lagu modern english - not fake
- lirik lagu rachel baiman - old flame